Kennarakvarði

Þessi kvarði er þróaður fyrir kennara til að stunda markvissa sjálfskoðun á fagmennsku sinni, kennsluháttum og samskiptum með tilliti til jafnréttis. Athugið að hver af þessum þrem þáttum kemur á sér síðu. Gott er að meta sig í byrjun annar og senda sér niðurstöðurnar svo hægt sé að bera þær saman við mat kennara í lok annar. Mikilvægt er að svara eftir bestu samvisku og að vel athuguðu máli. Ein hugmynd frá okkur er að fá nemendur til að hjálpa til við matið.

Markmið okkar er að efla jafnrétti í framhaldsskólum á Íslandi og er þetta mælitæki þróað með það í huga.

Smelltu hér til að fylla út kennarakvarðann

Hér er hægt að sækja kennarakvarðann í Excel skjali.