Sjálfsmatskvarði skóla

Þessi kvarði er þróaður fyrir framhaldsskóla til að leggja mat á og efla jafnrétti á öllum sviðum skólastarfsins. Byrja þarf verkefnið á að kynna sér kvarðann vel og vandlega í upphafi annar svo aðilar innan skólans geti unnið að því í sameiningu að ná árangri á önninni. Mikilvægt er að sem flestar raddir fái að koma að lokamati annarinnar; nemendur, kennarar, starfsfólk og stjórnendur.

Markmið okkar er að efla jafnrétti í framhaldsskólum á Íslandi og er þetta mælitæki þróað með það í huga.

Smelltu hér til að fylla út sjálfsmatskvarðann

Hér er hægt að hlaða kvarðanum niður í Excel skjali.