Við erum stoltar af því að tilkynna að vefurinn hefur nú opnað og ættu allir skólar að fá tilkynningu um það á næstu dögum ásamt hugmyndum um hvernig hægt er að nota hann. Vonandi nýtistLesa meira
Category: Fréttir
Tilraunatímabil hafið
Við vorum að fá þær fréttir að tveir skólar ætla að taka þátt í að prófa vefinn og sjálfsmatskvarða fyrir okkur nú á vorönn 2018. Við vonumst til þess að fá góða innsýn í þaðLesa meira
Lokaundirbúningur í fullum gangi
Starfshópurinn vinnur nú hörðum höndum að yfirlestri sjálfsmatskvarðanna tveggja og vefsíðu en fyrstu skólanir munu prufukeyra verkefnið á vorönn 2018. Um er að ræða þrjá skóla sem hafa samþykkt að taka þátt í þessu lokaskrefiLesa meira
Erindi starfshópsins á ráðstefnunni Framhaldsskóli í þróun
Þann 22. september sl. kynnti starfshópurinn verkefnið á flottri ráðstefnu sem bar heitið Framhaldsskóli í þróun: ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum. Ráðstefnan var haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð og voru mörg áhugaverð erindi.Lesa meira
Erindi á ráðstefnunni Jafnrétti í skólastarfi
Þann 1. apríl hélt Jóna Svandís Þorvaldsdóttir erindi fyrir hönd starfshópsins á ráðstefnu á Akureyri. Ráðstefnan bar yfirskriftina Jafnrétti í skólastarfi – ráðstefna um menntavísindi og var haldin á vegum Miðstöðvar skólaþróunar HA og Jafnréttisstofu.Lesa meira