Tilraunatímabil hafið

Við vorum að fá þær fréttir að tveir skólar ætla að taka þátt í að prófa vefinn og sjálfsmatskvarða fyrir okkur nú á vorönn 2018. Við vonumst til þess að fá góða innsýn í það hvernig kvarðarnir virka svo við getum sniðið af verkefninu vankanta og gert þær breytingar sem þörf er á áður en verkefnið verður kynnt fyrir öllum framhaldsskólum landsins haustið 2018.