Lokaundirbúningur í fullum gangi

Starfshópurinn vinnur nú hörðum höndum að yfirlestri sjálfsmatskvarðanna tveggja og vefsíðu en fyrstu skólanir munu prufukeyra verkefnið á vorönn 2018. Um er að ræða þrjá skóla sem hafa samþykkt að taka þátt í þessu lokaskrefi undirbúningsvinnunnar. Gangi það vel munu allir framhaldsskólar fá sendar upplýsingar um verkefnið í lok annarinnar og hvernig hægt er að taka þátt.

Skildu eftir svar