Uppfærslu lokið

Við þökkum skólafólki fyrir sýndan áhuga á jafnréttiskvörðunum. Það er gaman að sjá að skólar eru smám saman farnir að nýta sér kvarðana. Við fengum athugasemd um að einhverjar krækjur virkuðu ekki og að síðan ætti það til að vera hæg en við höfum nú lokið við að prófa síðuna og lagfæra þessi atriði.