Vefurinn hefur verið opnaður

Við erum stoltar af því að tilkynna að vefurinn hefur nú opnað og ættu allir skólar að fá tilkynningu um það á næstu dögum ásamt hugmyndum um hvernig hægt er að nota hann. Vonandi nýtist verkefnið vel til þess að auka meðvitund um jafnréttismál í íslenskum framhaldsskólum.